65. fundur

Fundargerð

Félags- og menningarmálanefnd

08.06.2020

65. fundur

haldinn í Kjarna mánudaginn 08. júní kl. 14:00

Fundarmenn

Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson

Eyþór Kári Ingólfsson

Ólína Arnkelsdóttir

Árni Pétur Hilmarsson

Katla Valdís Ólafsdóttir 

Fundargerð ritaði: Katla Valdís Ólafsdóttir

Dagskrá:

  1. Jafnréttisáætlun Þingeyjarsveitar 2020- 2023.
  2. Önnur mál.

Hlynur formaður bauð fundargesti velkomna og setti fund.

Fundargerð

  1. Jafnréttisáætlun Þingeyjarsveitar 2020- 2023. Félags- og menningarmálanefnd samþykkir Jafnréttisáætlun Þingeyjarsveitar fyrir tímabilið 2020-2023 með áorðnum breytingum. Nefndin leggur til við sveitarstjórn að samþykkja Jafnréttisáætlun Þingeyjarsveitar svo breytta.
  2. Önnur mál.

 

Fleira ekki bókað og fundi slitið kl. 15:00.