53. fundur

Fundargerð

Félags- og menningarmálanefnd

03.02.2017

53. fundur

haldinn Fundurinn fór fram í formi tölvupósts föstudaginn 03. febrúar kl. 00:00

Fundarmenn

Heiða Guðmundsdóttir

Hildur Rós Ragnarsdóttir

Jón Þórólfsson

Ingvar Vagnsson

Ari Heiðmann Jósavinsson

Fundargerð ritaði: Heiða Guðmundsdóttir

Dagskrá

1.  Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning í Þingeyjarsveit

 Fundargerð

 Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning í Þingeyjarsveit

Samkvæmt nýsamþykktum lögum um húsnæðisbætur, nr. 75/2016 og breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991, lagði sveitarstjóri fram drög að nýjum reglum um sérstakan húsnæðisstuðning í Þingeyjarsveit á fundi sveitarstjórnar 26. janúar 2017. Sveitarstjórn vísaði drögunum til Félags- og menningarmálanefndar til frekari umfjöllunar. Nefndin leggur til að sveitarstjórn samþykki lögin sem verði endurskoðuð árlega.

Heiða Guðmundsdóttir