15. fundur

Fundargerð

Atvinnumálanefnd

02.04.2012

15. fundur

haldinn í Kjarna mánudaginn 02. apríl kl. 20:00

Fundarmenn

Friðrika Sigurgeirsdóttir
Vagn Sigtryggsson
Ásta Hrönn Hersteinsdóttir
Eiður Jónsson
Ásta Svavarsdóttir

Fundargerð ritaði: Ásta Svavarsdóttir

1.       Unnið að drögum að búfjársamþykkt  fyrir  Þingeyjarsveit. Sú vinna nánast kláruð og stefnt að að leggja drögin fram til kynningar og fyrstu umræðu á næsta sveitarstjórnarfundi.