Laus störf

Hér birtast auglýst störf á vegum sveitarfélagsins hverju sinni.

Þingeyjarskóli í Þingeyjarsveit auglýsir eftirfarandi stöðu lausa til umsóknar:

Stöðu íþróttakennara

Við leitum að kennara sem:

 • Treystir sér í faglega og metnaðarfulla vinnu
 • Hefur lausnamiðaða nálgun á viðfangsefnum
 • Er sveigjanlegur og með góða samskiptahæfni
 • Er sjálfstæður í vinnubrögðum og sýnir/býr yfir frumkvæði
 • Hefur metnað til að takast á við ný og spennandi verkefni
 • Vill taka þátt í teymisvinnu
 • Hefur reynslu af íþrótta- og sundkennslu

Þingeyjarskóli er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli með rétt um 100 nemendur. Þar af tæplega 30 leikskólanemendur á tveimur starfsstöðvum.

Áhersla er lögð á teymisvinnu og fjölbreytta kennsluhætti innan skólans. Rík tónlistarhefð er við skólann.

Lögð er áhersla á samvinnu og sameiginlega ábyrgð starfsmanna á verkefnum skólans.

Gerðar eru kröfur um mikla hæfni í mannlegum samskiptum, stundvísi og hreint sakavottorð.

Staðan er laus frá og með 1. ágúst 2022

Umsóknarfrestur er til 15. maí 2022

Umsóknir skulu sendast á netfangið johannrunar@thingeyjarskoli.is

Nánari upplýsingar veitir Jóhann Rúnar Pálsson skólastjóri í vs 4643580 /8990702 eða í gegnum netfangið johannrunar@thingeyjarskoli.is

_______________________________________________________________________________________________________________________________________________

Þingeyjarskóli í Þingeyjarsveit auglýsir eftir leikskólakennara/leikskólastarfsmanni í 50% starf við leikskóladeildina Krílabæ á Laugum í Reykjadal.

Við leitum að starfsmanni sem:

 • Treystir sér í faglega og metnaðarfulla vinnu
 • Er lausnamiðaður
 • Er sveigjanlegur og með góða samskiptahæfni
 • Er sjálfstæður í vinnubrögðum og sýnir/býr yfir frumkvæði
 • Hefur metnað til að takast á við ný og spennandi verkefni
 • Vill taka þátt í samstarfi og teymisvinnu
 • Ber virðingu fyrir börnum og hefur áhuga á að starfa með þeim

 

Þingeyjarskóli er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli með rétt um 100 nemendur. Þar af tæplega 30 leikskólanemendur á tveimur starfsstöðvum. Áhersla er lögð á teymisvinnu og fjölbreytta kennsluhætti innan skólans sem og að skapa leik- og námsumhverfi sem auðgar bernsku barna og örvar þroska þeirra.

Lögð er áhersla á samvinnu og sameiginlega ábyrgð starfsmanna á verkefnum skólans.

Gerðar eru kröfur um mikla hæfni í mannlegum samskiptum, stundvísi og hreint sakavottorð.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Staðan er laus frá og með 19. apríl 2022

Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2022.

Umsóknir skulu sendast á netfangið johannrunar@thingeyjarskoli.is

Nánari upplýsingar veitir Jóhann Rúnar Pálsson skólastjóri í vs 4643580 /8990702 eða í gegnum netfangið johannrunar@thingeyjarskoli.is eða Birna Óskarsdóttir deildarstjóri Krílabæjar í vs. 4643315/8420050 eða í gegnum netfangið birnao@thingeyjarskoli.is

___________________________________________________________________________________________________________________________________________________

Stórutjarnaskóli í Þingeyjarsveit auglýsir eftir leikskólakennara 75% starf sem:

 • ber virðingu fyrir börnum og hefur áhuga á að starfa með þeim
 • hefur góða samskiptahæfni og metnað til að takast á við fjölbreytt verkefni með nemendum
 • er jákvæður og sveigjanlegur
 • er sjálfstæður í vinnubrögðum og sýni frumkvæði
 • er samstarfsfús og lausnamiðaður

Stórutjarnaskóli stendur í Ljósavatnsskarði og er samrekinn leik- grunn- og tónlistarskóli með um 45 nemendur frá eins árs til 16 ára aldurs. Öll starfsemi skólans er í sama húsnæði. Skólinn er Grænfánaskóli og Heilsueflandiskóli og leggur áherslu á að búa nemendum og starfsfólki fjölbreytt leik- náms- og starfsumhverfi sem eflir alhliða heilsu og þroska. Mikið samstarf er milli námshópa innan skólans og er skólinn í góðu samstarfi við nágrannaskóla sína og samfélagið í sveitinni. Þá tekur Stórutjarnaskóli þátt í þróunarstarfi með skólum erlendis.

Umsóknarfrestur er til 31. mars 2022 og þarf umsækndi að geta hafið störf 4. apríl 2022.

Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband í síma 4643220/8483547 eða í gegnum netfangið birnada@storutjarnaskoli.is

Umsóknir skulu sendar á netfangið birnada@storutjarnaskoli.is

Umsókninni þarf að fylgja ferilskrá og afrit af leyfisbréfi.

 

_____________________________________________________________________________________________________________________________________

Stórutjarnaskóli í Þingeyjarsveit auglýsir eftir kennara sem:

 • ber virðingu fyrir börnum og hefur áhuga á að starfa með þeim
 • hefur góða samskiptahæfni og metnað til að takast á við fjölbreytt verkefni með nemendum á öllum aldri
 • er jákvæður og sveigjanlegur
 • er sjálfstæður í vinnubrögðum og sýni frumkvæði
 • er samstarfsfús og lausnamiðaður

Stórutjarnaskóli stendur í Ljósavatnsskarði og er samrekinn leik- grunn- og tónlistarskóli með um 45 nemendur frá eins árs til 16 ára aldurs. Öll starfsemi skólans er í sama húsnæði. Skólinn er Grænfánaskóli og Heilsueflandiskóli og leggur áherslu á að búa nemendum og starfsfólki fjölbreytt leik- náms- og starfsumhverfi sem eflir alhliða heilsu og þroska. Mikið samstarf er milli námshópa innan skólans og er skólinn í góðu samstarfi við nágrannaskóla sína og samfélagið í sveitinni. Þá tekur Stórutjarnaskóli þátt í þróunarstarfi með skólum erlendis.

Umsóknarfrestur er til 30. desember 2021 og þarf umsækndi að geta hafið störf í byrjun janúar 2022.

Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband í síma 4643220/8483547 eða í gegnum netfangið birnada@storutjarnaskoli.is

Umsóknir skulu sendar á netfangið birnada@storutjarnaskoli.is

Umsókninni þarf að fylgja ferilskrá og afrit af leyfisbréfi.

 

___________________________________________________________________________________________________________________________________________

Þingeyjarskóli í Þingeyjarsveit auglýsir eftir leikskólakennurum við leikskóladeildina Barnaborg.

Við leitum að kennurum sem:

 • Hafa kennaramenntun og leyfisbréf á viðkomandi skólastigi
 • Treysta sér í faglega og metnaðarfulla vinnu
 • Eru lausnamiðaðir
 • Eru sveigjanlegir og með góða samskiptahæfni
 • Eru sjálfstæðir í vinnubrögðum og sýna/búa yfir frumkvæði
 • Hafa metnað til að takast á við ný og spennandi verkefni
 • Vilja taka þátt í samstarfi og teymisvinnu
 • Bera virðingu fyrir börnum og hafa áhuga á að starfa með þeim

Þingeyjarskóli er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli með rétt um 100 nemendur. Þar af tæplega 30 leikskólanemendur á tveimur starfsstöðvum (Barnaborg og Krílabær). Áhersla er lögð á teymisvinnu og fjölbreytta kennsluhætti innan skólans sem og að skapa leik- og námsumhverfi sem auðgar bernsku barna og örvar þroska þeirra. Þingeyjarskóli vinnur með agastefnuna Jákvæður agi. Rík tónlistarhefð er við skólann.

Lögð er áhersla á samvinnu og sameiginlega ábyrgð starfsmanna á verkefnum skólans.

Gerðar eru kröfur um mikla hæfni í mannlegum samskiptum, stundvísi og hreint sakavottorð.

Haustið 2019 flutti leikskóladeildin í nýtt og glæsilegt húsnæði.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Möguleiki er á hlutastörfum.

Stöðurnar eru lausar frá og með 1. janúar 2022.

Umsóknarfrestur er til 15. desember 2021.

Umsóknir skulu sendast á netfangið johannrunar@thingeyjarskoli.is

Nánari upplýsingar veitir Jóhann Rúnar Pálsson skólastjóri í vs 4643580 /8990702 eða í gegnum netfangið johannrunar@thingeyjarskoli.is