Hér birtast auglýst störf á vegum sveitarfélagsins hverju sinni.
Stórutjarnaskóli í Þingeyjarsveit auglýsir eftir matráði
Helstu viðfangsefni og ábyrgð
Hæfnikröfur
Stórutjarnaskóli stendur í Ljósavatnsskarði og er samrekinn leik- grunn- og tónlistarskóli með um 45 nemendur frá eins árs til 16 ára aldurs. Öll starfsemi skólans er í sama húsnæði. Skólinn er Grænfánaskóli og Heilsueflandiskóli og leggur áherslu á að búa nemendum og starfsfólki fjölbreytt leik- náms- og starfsumhverfi sem eflir alhliða heilsu og þroska. Mikið samstarf er milli námshópa innan skólans og er skólinn í góðu samstarfi við nágrannaskóla sína og tekur einnig þátt í þróunarstarfi með skólum erlendis. Þá stefnir skólinn á að taka þátt í verkefni sem lýtur að því að auka nýtingu fæðu úr heimahéraði.
Starfshlutfall er 100% og eru laun samkvæmt kjarasamningum
Staðan er laus frá og með 15. ágúst 2022.
Umsóknarfrestur er til 30. júlí 2022.
Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband í síma 4643220/8483547 eða í gegnum
netfangið birnada@storutjarnaskoli.is
Umsóknir skulu sendar á netfangið birnada@storutjarnaskoli.is
Umsókninni þarf að fylgja ferilskrá
____________________________________________________________________________________________________________________________________________________
Störf við grunnskóladeild og mötuneyti Þingeyjarskóla.
Þingeyjarskóli auglýsir eftir:
Skólaliða í 100% starf.
Skólaliða í 80% starf
Stuðningsfulltrúa á yngsta stigi í 80 - 90% starf
Matráð í 60 - 80% starf
Við leitum að starfsmönnum sem:
Þingeyjarskóli er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli með rétt um 100 nemendur. Þar af tæplega 30 leikskólanemendur á tveimur starfsstöðvum. Áhersla er lögð á teymisvinnu og fjölbreytta kennsluhætti innan skólans sem og að skapa leik- og námsumhverfi sem auðgar bernsku barna og örvar þroska þeirra.
Lögð er áhersla á samvinnu og sameiginlega ábyrgð starfsmanna á verkefnum skólans.
Gerðar eru kröfur um mikla hæfni í mannlegum samskiptum, stundvísi og hreint sakavottorð.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsóknarfrestur er til 6. júlí 2022.
Umsóknir skulu sendast á netfangið johannrunar@thingeyjarskoli.is
Nánari upplýsingar veitir Jóhann Rúnar Pálsson skólastjóri í vs. 4643580/gsm 8990702 eða í gegnum netfangið johannrunar@thingeyjarskoli.is
_________________________________________________________________________________________________________________________________________________________
Þingeyjarskóli í Þingeyjarsveit auglýsir eftir leikskólakennara/leikskólastarfsmanni í 50-60% starf við leikskóladeildina Krílabæ á Laugum í Reykjadal.
Staðan er áætluð frá og með 8. ágúst 2022.
Við leitum að starfsmanni sem:
Þingeyjarskóli er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli með rétt um 100 nemendur. Þar af tæplega 30 leikskólanemendur á tveimur starfsstöðvum. Áhersla er lögð á teymisvinnu og fjölbreytta kennsluhætti innan skólans sem og að skapa leik- og námsumhverfi sem auðgar bernsku barna og örvar þroska þeirra.
Lögð er áhersla á samvinnu og sameiginlega ábyrgð starfsmanna á verkefnum skólans.
Gerðar eru kröfur um mikla hæfni í mannlegum samskiptum, stundvísi og hreint sakavottorð.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2022.
Umsóknir skulu sendast á netfangið johannrunar@thingeyjarskoli.is
Nánari upplýsingar veitir Jóhann Rúnar Pálsson skólastjóri í vs 4643580 /8990702 eða í gegnum netfangið johannrunar@thingeyjarskoli.is eða Birna Óskarsdóttir deildarstjóri Krílabæjar í vs. 4643315/8420050 eða í gegnum netfangið birnao@thingeyjarskoli.is
______________________________________________________________________________________________________________________________________________
Stórutjarnaskóli í Þingeyjarsveit auglýsir eftir kennara á unglingastigi í afleysingar á haustönn
Viðkomandi þarf að:
Stórutjarnaskóli stendur í Ljósavatnsskarði og er samrekinn leik- grunn- og tónlistarskóli með um 45 nemendur frá eins árs til 16 ára aldurs. Öll starfsemi skólans er í sama húsnæði. Skólinn er Grænfánaskóli og Heilsueflandiskóli og leggur áherslu á að búa nemendum og starfsfólki fjölbreytt leik- náms- og starfsumhverfi sem eflir alhliða heilsu og þroska. Mikið samstarf er milli námshópa innan skólans og er skólinn í góðu samstarfi við nágrannaskóla sína og samfélagið í sveitinni. Þá tekur Stórutjarnaskóli þátt í þróunarstarfi með skólum erlendis.
Staðan er laus frá og með 15. ágúst 2022.
Umsóknarfrestur er til 20. júní 2022.
Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband í síma 4643220/8483547 eða í gegnum netfangið birnada@storutjarnaskoli.is
Umsóknir skulu sendar á netfangið birnada@storutjarnaskoli.is
Umsókninni þarf að fylgja ferilskrá og afrit af leyfisbréfi