Sumarlokun skrifstofu Þingeyjarsveitar 3.-7. ágúst

Skrifstofa Þingeyjarsveitar verður lokuð vikuna eftir verslunarmannahelgi, dagana 3. til 7. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks.

Starfsfólk skrifstofu Þingeyjarsveitar